RAFBÍLAR
RAFBÍLAR
Nýr 380 hestafla Jeep® Grand Cherokee Summit Reserve drífur þig á vit ævintýranna. Verðlaunaðasti jeppi sögunnar eru nú fáanlegur í fyrsta skipti í Plug-in Hybrid útfærslu sem kemur hlaðin lúxusstaðalbúnaði. Enn meira rými en áður, sem rýmar auðveldlega fjögur golfsett auk farangurs. Glæsilegt nýtt útlit og einstök þægindi fyrir kröfuharða kaupendur sem kjósa gæði og vandaðan frágang.
Loftpúðafjöðrun að framan og aftan, Quadra-Trac II® fjórhjóladrif með fimm drifstillingum, lágu drifi og sjálfvirkri læsingu á afturdrifi. Hágæða leðurinnrétting, viðarklæðning í innréttingu og stýrishjóli, nudd í framsætum, snertilaus opnun á afturhlera, aukaskjár fyrir farþega í framsæti, Machintosh hljómflutningskerfi með 19 hátölurum, nætursýn í mælaborði og margt fleira.
Nýr Jeep® Wrangler Rubicon er mættur í ævintýrin þín.
Skartar nýjum framenda, nýju mælaborði með 12,3” upplýsinga- og snertiskjá, Apple/Android þráðlaust, rafmagnssætum, appi þar sem m.a. er hægt að kanna stöðuna á hleðslu og bensíni, staðsetningu, opnað og læst bílnum og margt fleira.
Grand Cherokee er þægilegur og rúmgóður jeepi fyrir fjölskylduna með 580 lítra farangursrými sem rúmar allt sem þarf í ferðalagið