EINSTAKIR EIGINLEIKAR
GOÐSAGNAKENND FÆRNI JEEP® 4xe
SKEMMTILEGUR Í AKSTRI
YTRA BYRÐI
ÆVINTÝRALEGT INNRA RÝMI
ÁSTÆÐUR TIL ÞESS AÐ VELJA
YFIRSTÍGUR ALLAR HINDRANIR
FYRIR ÖLL ÆVINTÝRI
SÉRHANNAÐ INNRA RÝMI
4xe HYBRID TÆKNI
VELDU ÞINN JEEP® AVENGER 4xE
UPLAND
VERÐ FRÁ 8.790.000 KR.
• LED aðalljós
• 17” svartar álfelgur með Mud and Snow dekkjum
• Sérhannaðir stuðarar að framan og aftan
• Mould-in colour skid plates
• Toppgrindur
• Dráttarkrókur að aftan
INNRA BYRÐI:
• Þvottheld sæti
• 6-stöðu handstillanlegt bílstjórasæti
ÞÆGINDI:
• 180° bakkmyndavél með „drone view“
• 10.25” snertiskjár
• 10.25” stafrænt mælaborð
• Hill descent control
• Selec-Terrain kerfi
OVERLAND
VERÐ FRÁ 9.890.000 KR.
Umfram í Overland
• LED háljós
• LED afturljós
• Litað gler
• Coming home/Leaving home lýsing
INNRA BYRÐI:
• Leðursæti
• Rafdrifið ökumannssæti
• Nudd í bak ökumannssætis
ÞÆGINDI:
• Ökumannsaðstoð
• Vöktunarkerfi ökumanns (Drowsy Driver)
• Þráðlaus hleðsla
• Íslenskt leiðsögukerfi
• Blindspot-skynjarar
• Marglit ambient lýsing í mælaborði og innra rými
• Upphituð framsæti og framrúða
• Umferðarskiltalesari
• Rafdrifinn afturhleri með handfrjálsu opnunarkerfi
FINNDU ÞINN STÍL
MÁL OG STÆRÐIR
Avenger 4xe býður upp á hámarksþægindi og rými fyrir allar ferðir og öll ævintýrin. Þessi fjórhjóladrifni jepplingur er allt að 1,54 m á hæð, 4,09 m á lengd og 1,81 m á breidd. Mál geta verið örlítið breytileg eftir útfærslu.
BÆTTU UPPLIFUN ÞÍNA
MOPAR® AUKAHLUTIR
TENGD ÞJÓNUSTA
Eldsneytisnotkun Jeep® Avenger 4xe: 5,4 – 5,5 lítrar/100 km; CO₂ losun: 122 – 124 g/km. Forskráningargildi reiknuð á grundvelli WLTP aðferðar (Reglugerð (ESB) 2018/1832). Eldsneytisnotkun og CO₂ tölur eru aðeins veittar í samanburðarskyni og endurspegla ekki endilega raunverulegar niðurstöður í akstri, sem geta ráðist af ýmsum þáttum, þar á meðal aukahlutum sem settir eru upp (eftir skráningu), veðurskilyrðum, akstursstíl og hleðslu bílsins. Berið aðeins saman eldsneytisnotkun og CO₂ tölur við önnur ökutæki sem prófuð eru samkvæmt sömu tæknilegu aðferð.









